Tilkynning um aðalfund
johanna.jakobsdottir2023-04-24T17:58:37+00:00Aðalfundur Aþenu íþróttafélags verður miðvikudaginn 3. maí 2023 kl 20.30 Lerkiási 12 Garðabæ. Dagskrá er hefðbundin aðalfundarstörf.
Baráttan heldur áfram
Vesteinn Sveinsson2023-03-16T21:34:10+00:00Þing KKÍ verður haldið 25.mars. Aþena, UMFK, Leiknir munu senda inn tilllögu sem gerir löglegt að strákar og stelpur spili saman í yngstu flokkum Íslandsmóta KKÍ. Þróunin í þessu máli er mesta hneyksli í sögu
Tilkynning um aðalfund
johanna.jakobsdottir2022-05-06T16:31:14+00:00Aðalfundur Aþenu íþróttafélags verður miðvikudaginn 18. maí kl 20.30 Lerkiási 12 Garðabæ. Dagskrá er hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögur að lagabreytingum.
Brynjar Karl hjá Snorra Björns
btomasdottir2022-04-22T12:24:45+00:00Brynjar mætti í hlaðvarpsþáttinn hjá Snorra Björnssyni á dögunum. Snorri og Brynjar fara yfir allt frá uppruna og árangur Sideline Sports yfir í hvað leiddi hann í að hrista upp í viðmiðum samfélags. Þáttinn er
VÍSIR: “Segja KKÍ vilja þagga kynbundið ofbeldi”
btomasdottir2022-04-22T11:39:24+00:00Myndbandið "KKI - SEXUAL HARASSMENT AND VIOLENCE" var birt á facebook síðu Aþenu í vikunni, Vísir fjallar um málið: Aþena íþróttafélag krefst aðgerða af hálfu Körfuknattleikssambands Íslands. Forráðamenn félagsins telja stöðuna óásættanlega og stúlkur ekki öruggar
MYNDBAND: Aþena íþróttafélag krefst aðgerða KKÍ gagnvart kynbundnu ofbeldi og áreitni
johanna.jakobsdottir2022-04-22T12:26:23+00:00Jóhanna Jakobsdóttir skrifar f.h. Aþenu íþróttafélags Á síðustu vikum hefur umræðan innan Aþenu íþróttafélags um forystu KKÍ undið upp á sig og hafa efasemdir aðstandenda Aþenu aukist um hvort KKÍ sé treystandi til að
Valdefling stúlkna og sjálfstyrking
btomasdottir2021-08-31T11:10:19+00:00Þöggun og yfirhylming yfir kynferðisbrotum og kynferðisáreiti er landlæg í íslenskum íþróttum. Fyrr í vetur var vefsíðan Síðasta Sagan www.sidastasagan.com sett í loftið. Hún var gerð að frumkvæði þjálfara Aþenu en Margrét Björg Ástvaldsdóttir félagsfræðingur
Akranes: Tímabundinn heimavöllur
btomasdottir2021-08-27T18:34:00+00:00Í kjölfar fréttaflutnings í vikunni um aðstöðuleysi Aþenu fyrir lið meistaraflokks kvenna hafa nokkur bæjarfélög utan höfuðborgarsvæðisins sett sig í samband við forsvarsmenn Aþenu og boðið liðinu aðstöðu til keppni. Forsvarsmenn og iðkendur Aþenu vilja







