Tilkynning um aðalfund
johanna.jakobsdottir2022-05-06T16:31:14+00:00Aðalfundur Aþenu íþróttafélags verður miðvikudaginn 18. maí kl 20.30 Lerkiási 12 Garðabæ. Dagskrá er hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögur að lagabreytingum.
Aðalfundur Aþenu íþróttafélags verður miðvikudaginn 18. maí kl 20.30 Lerkiási 12 Garðabæ. Dagskrá er hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögur að lagabreytingum.
Jóhanna Jakobsdóttir skrifar f.h. Aþenu íþróttafélags Á síðustu vikum hefur umræðan innan Aþenu íþróttafélags um forystu KKÍ undið upp á sig og hafa efasemdir aðstandenda Aþenu aukist um hvort KKÍ sé treystandi til að