Valdefling stúlkna og sjálfstyrking
btomasdottir2021-08-31T11:10:19+00:00Þöggun og yfirhylming yfir kynferðisbrotum og kynferðisáreiti er landlæg í íslenskum íþróttum. Fyrr í vetur var vefsíðan Síðasta Sagan www.sidastasagan.com sett í loftið. Hún var gerð að frumkvæði þjálfara Aþenu en Margrét Björg Ástvaldsdóttir félagsfræðingur