Umsókn Aþenu um stofnun félags óafgreidd í tæp 2 ár
Tómas Tómasson2021-05-07T13:48:39+00:00Þann 14. ágúst 2019 sendi Aþena inn umsókn um stofnun íþróttafélagsins til ÍBR og ÍSÍ svo krakkarnir okkar geti keppt undir merkjum Aþenu á Íslandsmóti. 18 mánuðum síðar er efnið enn til umfjöllunar hjá ÍSÍ