“Valdnýðsla og spilling af hálfu ÍSÍ”

Í morgun mætti Vésteinn Sveinsson , þjálfari hjá Aþenu, aftur til Harmageddon bræðra.
”Vésteinn Sveinsson segir afgreiðslu umsóknar íþróttafélagsins Aþenu hjá ÍSÍ vera bæði ómerkilega og stórfurðulega.”
Í Harmageddon viðtalinu, er vitnað í grein Vísis sem kom út í vikunni, en þar tjáir framkvæmdastjóri ÍSÍ sig um málið.
Grein Vísis: “Beðið í átján mánuði og enn frekari töf vegna þjálfunaraðferða Brynjars Karls” https://www.visir.is/…/bedid-i-atjan-manudi-og-enn…