Ísland í dag í heimsókn

Í kvöld á stöð tvö, var sýnt frá þegar Frosti hjá Ísland í dag kom í heimsókn og spjallaði við stelpunar í Aþenu.
”Heimildarmyndin Hækkum rána hefur vakið upp spurningar um aðferðir körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar og valdeflingu kvenna í gegnum barnaíþróttir. Í kvöld heimsækjum við stelpurnar sem eru í þjálfun hjá Brynjari og ræðum við þær sjálfar um myndina og viðbrögðin við henni.”