Harmageddon: “stelpur þola líka hörku

Eftir viðtalið sem Brynjar Karl fór í hjá Harmageddon bræðrum, héldu Frosti og Máni áfram með umræðu sem tengdust valdeflingu stúlkna í gegnum íþróttaþjálfun.

Frosti talaði um að að Brynjar sé að sýna fram á að það sé hægt að þjálfa stelpur mun meira en verið er að gera í dag.

‘’ Þegar ég sé þetta hjá Brynjari, þá sé ég að þú getur mótað stelpur meira en verið er að gera. Þegar þú ert með stráka og stelpur sem eru ekki komin á kynþroskaskeið, þá geturu haft mikil áhrif á að stelpan verði jafn hörð og strákurinn bara með svona mótunaráhrifum’’