Fréttir og ummæli á samfélagsmiðlum – Viðtöl við fyrrverandi leikmenn
Heimasíða Aþenu hefur tekið saman flestar fréttir og ummæli sem hafðar hafa verið um yfirþjálfara Aþenu, iðkendur og aðstandendur síðustu 2 árin.
Einnig er hægt að finna viðtöl við fyrrverandi leikmenn Brynjars á síðunni. Aþenuhópurinn hefur aldrei viljað neitt annað en að fá rökstuðning fyrir því af hverju strákar og stelpur í minnibolta mega ekki spila á móti hvort öðru á mótum KKÍ. Smelltu á “Lesa meira” til að skoða safnið.