Brynjar Karl hjá Frosta og Mána í Harmageddon

Brynjar Karl braut 4 ára fjölmiðlabann sitt núna í morgun, og settist niður með þeim Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon á X977.

Brynjar Karl fór yfir vítt svið í löngu viðtali. Hann talaði um allt í tengslum við Hækkum Rána, þjálfunaraðferðir sínar, og næstu skref hjá Aþenu, svo eitthvað sé nefnt.