Bergþóra Holton í Bítinu á Bylgjunni

Í morgun mætti Bergþóra Holton, þjálfari hjá Aþenu, til Gulla og Heimis í Bítínu, þar sem hún ræddi um “Hækkum rána” og stöðu kvenna í íþróttum.

‘’Það er einhver skekkja í gangi. Maður finnur fyrir að það er minni virðing borin fyrir konum í íþróttum og kröfurnar eru minni’’ sagði Bergþóra.

Allt viðtalið má finna á Vísi.