Aþenuvarningur kominn í sölu

Eftir fjölda fyrirspurna erum við loksins byrjuð að selja merch!
QUOD OBSTAT VIAE FIT VIA.
Þetta spakmæli sem haft er eftir Markúsi Árelíusi, Rómarkeisara, er ritað á latínu á merki Aþenu en orðin bera merkinguna ‘Þegar hindrunin í veginum verður vegurinn.’
Frasinn er einnig ritaður hástöfum aftan á peysur og stuttermaboli Aþenu.
Taktu þátt í vegferðinni og vertu stuðningsmaður Aþenu. Merktar peysur, stuttermabolir og derhúfur fást í vefverslun Aþenu.