Site icon Athena Basketball

Umsókn Aþenu um stofnun félags óafgreidd í tæp 2 ár

Þann 14. ágúst 2019 sendi Aþena inn umsókn um stofnun íþróttafélagsins til ÍBR og ÍSÍ svo krakkarnir okkar geti keppt undir merkjum Aþenu á Íslandsmóti. 18 mánuðum síðar er efnið enn til umfjöllunar hjá ÍSÍ en engin formleg svör eða ábendingar hafa borist um ástæður þess að umsóknin liggur enn óafgreidd. Hér er tímalínan frá því að umsóknin var send inn og hver staðan á henni er í dag:

Umsóknarferli Aþenu íþróttafélags að ÍBR

Árið 2019

 

Árið 2020

 

Árið 2021

ÍSÍ hefur ekki svarað póstinum sem við sendum 11. mars

Exit mobile version