“Aþena og Brynjar Karl eru að gera mjög þarft verkefni í íslensku samfélagi. Það er einfaldlega verið að þjálfa upp hæfari einstaklinga og leiðtoga til þess að takast á við lífið. Það er gert með mjög skipulagðri og agaðri starfsemi þar sem það er hlustað á unga fólkið.”