“Ég hef unnið náið með Brynjari í þjálfun. Aðferðir hans og nálgun eru framúrskarandi. Það verður gaman að fylgjast með upprisu Aþenu á komandi árum.”