“Uppbygging Aþenu er metnaðarfullt og þarft verkefni. Það er mjög mikilvægt að svona þjálfun sé í boði fyrir þá sem það vilja. Ég hef reynslu af því að vinna með Brynjari Karli og ég treysti engum betur fyrir þessu verkefni.”