“Ég á tvær dætur sem æfa körfubolta hjá Aþenu og hefur ávinningur þeirra af þjálfuninni skilað sér langt út fyrir íþróttavöllin. Ég veit ekki um betri stað fyrir dætur mínar.”