“Það sem ýtir hvað mest við mér er þegar ég sé hvað er hægt að virkilega kenna þessum krökkum. Ég mæli með fyrir alla að fara og sjá hvernig er verið að vinna með krakkana hjá Aþenu.”