“Íþróttaþjálfun barna á að leggja áherslu á að efla tilfinningafærni þeirra. Þess konar þjálfun er að mínu viti það sem 21. öldin er meir og meir að byrja að fókusa á. Fyrsti vísirinn að því hér á landi er Aþena, viskugyðjan.”