“Brynjar hefur sýnt hvaða kröfur við getum gert til leikmanna þótt ungir séu og náð að búa til sterka einstaklinga sem vita hvað þeir vilja. Það sem hann hefur náð að kenna þeim og hvað þeir eru vel þjálfaðir er eitthvað sem maður hefur ekki séð áður með leikmenn á þessum aldri.”