“Þetta prógramm ‘inspirerar’ mig í því sem ég er að gera. Þarna er verið að setja kröfur á iðkendur og foreldra til þess að ná fram því besta úr eintaklingnum bæði sem íþróttamanni og persónu.”