“Mér finnst einstaklega áhugavert að fylgjast með þjálfunaraðferðum Brynjars Karls og samstarfsfólki hans í Aþenu. Iðkendum er kennt, í gegnum þroskuð samtöl, að takast á við mótlæti innan vallar sem utan med því að læra á eigin tilfinningar, skipuleggja tíma sinn og forgangsraða.”