Með því að styrkja Aþenu tekur þú þátt í því að:

Starfrækja félag sem er byggt á hugsjón um að bæta stöðu kvenna í íþróttum og þar sem allir þjálfarar og starfsmenn gefa vinnu sína.

Ráða erlenda þjálfara/leikmenn til þess að þjálfa yngri flokka og spila með ungu meistaraflokksliði Aþenu.

Tryggja þáttöku meistaraflokks félagsins í 1.deild og gefa þar af leiðandi félaginu tækifæri til þess að standa fyrir fjáröflun fyrir Umhyggju – Félagi Langveikra Barna. Markmiðið er að markaðssetja stíft heimaleiki og safna yfir 250.000kr í hverjum heimaleik félagsins.