You can support Athena with a one-time donation charged to your credit card up on check-out
Donate – Styrkja
$10.00
Description
You can support Athena with a one-time donation charged to your credit card up on check-out. Select a donation amount by adding units to the cart.
Hægt er að styrkja Aþenu beint með því að kaupa þessa vöru og greiða með korti. Veljið upphæð styrks með þvi að bæta í körfuna.
Einnig er hægt að millifæra beint á bankareikning Aþenu:
Reikningsnúmer: 0537-26-006165
Kennitala: 681020-1600
Með því að styrkja Aþenu tekur þú þátt í því að:
Starfrækja félag sem er byggt á hugsjón um að bæta stöðu kvenna í íþróttum og þar sem allir þjálfarar og starfsmenn gefa vinnu sína. Ráða erlenda þjálfara/leikmenn til þess að þjálfa yngri flokka og spila með ungu meistaraflokksliði Aþenu.